Collection: Gjafasett

Gjafasett Matchstick Monkey inniheldur tvær gerðir af nagdýrum ásamt tveimur fingratannburstum.
Vörurnar eru að að sjálfsögðu BPA fríar og úr FDA vottuðu sílikoni
Hægt er að kæla vörurnar í ísskáp, sjóða og þvo í uppþvottavél.

Tanntökuvörurnar frá breska vörumerkinu Matchstick Monkey eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2020.